Íþróttamiðstöðin Bylta Bíldudal

Íþróttamiðstöðin Bylta á Bíldudal var tekin í notkun í október 2003. Bylta sækir nafn sitt í fjallið sem stendur andspænis þorpinu. Í íþróttamiðstöðinni er íþróttasalur, þreksalur, heitur pottur og gufubað. Umhverfis miðstöðina er tjaldsvæðið á Bíldudal.

Upplýsingar um opnunartíma útisvæðis og líkamsræktar er að finna á heimasíðu Vesturbyggðar – smellið hér.