Íþróttamiðstöðin Brattahlíð Patreksfirði

Í desember 2005 var Íþróttamiðstöðin Brattahlíð vígð. Glæsileg Sundlaug er við íþróttamiðstöðinan en hún er úti og úr henni og heitum pottum við laugina er gott úrsýni yfir Patreksfjörð. Þar er líka ágætlega tækjum búinn þreksalur og íþróttahús.

Opnunartímar sundlaugar, líkamsræktar og nánari upplýsingar eru á heimasíðu Vesturbyggðar – smellið hér.