Hleð Viðburðir
This event has passed.

Stökk- og kastmót 11 ára og eldri verður haldið á Vatneyrarvelli Patreksfirði þann 30. júní nk. Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, hástökki og langstökki. Mæting er klukkan 17:00 í upphitun og skráningu og mótið hefst þegar allir eru klárir.