Hleð Viðburðir
This event has passed.

Frjálsíþróttamót! Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, langstökki og grindarhlaupi á grasi 🙂

Mótið er ætlað 11 ára og eldri.

Keppt verður á Vatneyrarvelli Patreksfirði og hefst klukkan 18:00. Keppendur eru beðnir að taka með sér einn fullorðinn með til að starfa 🙂