Hleð Viðburðir
This event has passed.

Þann 18. júní verður haldið krakkamót í frjálsum íþróttum. Mótið er ætlað börnum 10 ára og yngri. Keppt verður í 60m hlaupi, 400m hlaupi, boltakasti og langstökki. Mótið hefst klukkan 17:00 stundvíslega. Skráning er á staðnum fyrir hverja grein.