Lög og reglugerðir

Nýjar fréttir

2014-07-15 17.13.15

Sparkvallamót nr 2


Sparkvallamót HHF var haldið síðastliðinn þriðjudag og mættu 52 vaskir krakkar til leiks. Tvísýnt var með veður en það hafði verið hellidemba allan daginn. Það stytti upp og var því ákveðið að halda því til streitu og vera með mótið utandyra. Það slapp að mestu en þó var orðið ansi blautt í restina og seinustu keppendur hámuðu í sig pylsurnar sínar í rigningunni

En allt gekk ljómandi vel og sýndist mér allir hafa skemmt sér vel. Þökkum góða þátttöku.

Samstarfsaðila

Tálknafjörður     Vesturbyggð     Arnarlax     landsbankinn     Þórsberg     Fjarðalax     Oddi   islensk k felagi