Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri HHF

Nú hefur Páll Vilhjálmsson tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka. Skrifstofa HHF mun vera til að byrja með að Aðalstræti 75 og hvetjum við alla til að koma og kíkja við í kaffi og spjall, með þessu viljum við gera starfið sýnilegt og aðgengilegt.


Vefpóstur Páls er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og sími 8681387 ef einhverjar spurningar eða vangaveltur koma upp.


Bestu kveðjur
Stjórn HHF

Samstarfsaðila

Tálknafjörður     Vesturbyggð     Arnarlax     landsbankinn     Þórsberg     Fjarðalax     Oddi   islensk k felagi