Fréttir

Sögulegir samningar

Á fimmtudaginn klukkan 12:00 verða samstarfssamningar á milli HHF og sveitafélaganna á svæðinu annars vegar og á milli HHF og sex af stærstu fyrirtækjunum á svæðinu. Samningarnir eru vottun þess að öll erum við sammála um að íþróttir og iðkun þeirra skipti okkur miklu máli. Athöfnin mun eiga sér stað í Fjölval á Patreksfirði og eru allir hvattir til að mæta og þiggja súpu og brauð.

 

Sjáumst :)

Samstarfsaðila

Tálknafjörður     Vesturbyggð     Arnarlax     landsbankinn     Þórsberg     Fjarðalax     Oddi   islensk k felagi