Fréttir

Mótaskrá 2015

Mótaskráin er komin inn á vefinn. Hana má alltaf finna í atburðadagatalinu undir fréttum :)

Nýr framkvæmdastjóri HHF

Nú hefur Páll Vilhjálmsson tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóki. Skrifstofa HHF mun vera til að byrja með að Aðalstræti 75 og hvetjum við alla til að líta við í spjall og, með þessu viljum við gera starfið sýnilegt og aðgengilegt. 

 

Vefpóstur Birnu er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og sími 8681387 ef einhverjar spurningar eða vangaveltur koma upp.


Bestu kveðjur
Stjórn HHF

Atburðadagatal-frettir

Mótaskrá HHF 2014


Dags. Mót

10. júní Sparkvallamót - Tálknafjörður


Júní Samæfing á vegum SamVest


Júní Frjálsíþróttaskóli UMFÍ - Borgarnes, 11 ára og eldri


29. júní Sumarleikar HHF - Bíldudalur


21.-22. júní Landsmót UMFÍ 50+ - Húsavík


5. júlí SAMVEST - Borgarnes


15. júlí Sparkvallamót - Patreksfjörður – grillveisla


17. júlí Kvöldmót 17 ára og eldri - Bíldudal


31. júlí-4.ágúst Unglingalandsmót UMFÍ - Sauðárkrókur


16.-17. ágúst Meistaramót Íslands 11-14 ára - Þórsvöllur Akureyri


24. ágúst Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri - Laugar í Reykjadal


Október Samæfing SamVest í Laugardalshöll


22. nóvember Silfurleikar ÍR - Reykjavík

Nýr framkvæmdarstjóri tekinn til starfa

Nú hefur Birna Friðbjört S. Hannesdóttir tekið til starfa sem framkvæmdastjóri Héraðssambands Hrafnaflóka. Skrifstofa HHF mun vera í bílskúrnum á Strandgötu 19 og hvetjum við alla til að koma við í kaffi og spjall, með þessu viljum við gera starfið sýnilegt og aðgengilegt.

Opnunartími er breytilegur og því mun vera skilti fyrir utan þegar framkvæmdastjóri er við.


Vefpóstur Birnu er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og sími 8683915 ef einhverjar spurningar eða vangaveltur koma upp.


Bestu kveðjur
Stjórn HHF

Fleiri greinar...

  1. Héraðsþing HHF

Starfsmenn

  • Latest
    The latest news from the Joomla! Team

Samstarfsaðila

Tálknafjörður     Vesturbyggð     Arnarlax     landsbankinn     Þórsberg     Fjarðalax     Oddi   islensk k felagi